Karfa 0
Heavy on the Magick

Heavy on the Magick

2.500 kr

Heavy on the Magick er Adventure tölvuleikur frá Gargoyle Entertainment sem kom út fyrir ZX Spectum og Amstrad árið 1986. Leikurinn vann besti Adventure leikur ársins í CRASH árið 1986 og fékk góða dóma hjá flestum gagnrýnendum. 

Inniheldur leikjakassettu, kápu, bækling, plasthulstur og handskrifuð blöð með þýðingum frá fyrrum eiganda. 

ATHUGIÐ: ZX Spectrum leikir eru ekki prófaðir af Retró Líf. Leikurinn selst því eingöngu sem safngripur án ábyrgðar um virkni.  


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki