Golden Axe er Hack 'n Slash tölvuleikur sem var gefinn út af Sega fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma árið 1989. Þetta er fyrsti leikurinn í langri og farsælli seríu sem hefur teygt sig allt fram á okkar tíma.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.