Cyborg Hunter er Action tölvuleikur sem kom út eingöngu á Sega Master System árið 1988. Sögusvið leiksins er hinn dimma framtíð ársins 2242 þar sem spilarinn er Paladin, harðasti hausaveiðari vetrabrautarinnar, sem þarf að ráða niðurlögum hins illa Vipron.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.