Ad Astra er Shoot'em Up leikur frá Gargoyle Games sem kom út fyrir ZX Spectrum árið 1984.
Inniheldur leikjakassettu, kápu og plasthulstur.
ATHUGIÐ: ZX Spectrum leikir eru ekki prófaðir af Retró Líf. Leikurinn selst því eingöngu sem safngripur án ábyrgðar um virkni.