Spy vs. Spy er tölvuleikur fyrir tvo spilara sem eru njósnararnir frægu í Mad Magazine sem reyna að klekkja á hvor öðrum með allskonar gildrum og græjum. Leikurinn kom út fyrir fjölmargar leikjatölvur um og eftir árið 1984.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.