
Toy Story 2: Buzz Lightyear to the Rescue
Toy Story 2: Buzz Lightyear to the Rescue kom út fyrir PlayStation, Nintendo 64, Dreamcast, Game Boy og PC árið 1999. Leikurinn er byggður á söguþræði Toy Story 2 þar sem spilarinn leikur Buzz Lightyear sem þarf að bjarga kúrekavini sínum Woody.
Inniheldur eingöngu leikjadiskinn.