
Heart of Darkness
Heart of Darkness er Cinematic Platformer leikur frá Amazing Studio frá árinu 1998. Í leiknum er spilarinn ungur drengur að nafni Andy sem berst við skuggaskrímsli til að bjarga hundinum sínum. Leikurinn kom út á PlayStation og PC og fékk ágætis dóma við útgáfu.
Inniheldur eingöngu leikjadiskana tvo.