
Battlefield 1
Battlefield 1 er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 4, PC og XBOX One árið 2016. Leikurinn er sá fyrsti sem á sér stað í fyrri heimstyrjöldinni. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og heldur PS4 útgáfan 89/100 á metacritic.