
Battlefield V
Battlefield V er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 4, PC og XBOX One árið 2018. Leikurinn er ellefti Battlefield leikurinn og er hálfgert framhald af Battlefield 1 þar sem sögusvið leiksins er á ný fyrri heimstyrjöldin.