Karfa 0
Wizards & Warriors

Wizards & Warriors

3.000 kr

Wizards & Warriors er Action Platformer sem kom út fyrir NES tölvuna árið 1987. Leikurinn þótti vera langt á undan sínum samtíma við útgáfu og gaf hann af sér þrjá framhaldsleiki sem allir komu út á NES tölvunni.

Athugið að þetta Bandaríska NTSC útgáfa leiksins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki