Karfa 0
Wave Race

Wave Race

1.250 kr

Wave Race er kappakstursleikur á sjóköttum sem kom út fyrir Game Boy í Bandaríkjunum árið 1992 en var síðar endurútgefinn í Evrópu árið 1997. Leikurinn hefur getið af sér tvo framhaldsleiki sem kom þó ekki út á Game Boy heldur Nintendo 64 tölvunni.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki