Karfa 0
War Gods

War Gods

2.750 kr

War Gods er slagsmálaleikur sem kom upphaflega út á spilakössum árið 1996 en kom síðar út fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna árið 1997. Leikurinn var hannaður af Midway sem eru þekktir fyrir Mortal Kombat seríuna, en leikurinn spilast að miklu leyti eins og Mortal Kombat.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki