
Virtua Fighter 2
Virtua Fighter 2 er slagsmálaleikur sem vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir að vera framleiddur í þrívídd. Virtua Fighter 2 var það vinsæll að hann var fluttur yfir á fjöldan allan af leikjatölvum, þar á meðal Mega Drive tölvuna. Nema hvað, Mega Drive/Genesis útgáfan er eina útgáfa leiksins sem er ekki í þrívídd þar sem tölvan réð einfaldlega ekki við það.
Inniheldur leik og hulstur.