Untold Legends: Brotherhood of the Blade var gefinn út samhliða útgáfu PlayStation Portable leikjatölvunnar árið 2005. Leikurinn er Action RPG leikur og gat af sér framhaldsleikinn Untold Legends: The Warrior's Code árið 2006.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.