Karfa 0
Uncharted 3: Drake's Deception

Uncharted 3: Drake's Deception

2.500 kr

Uncharted 3: Drake's Deception er Action Adventure leikur sem kom út árið 2011 fyrir PlayStation 3 og PlayStation 4. Leikurinn er sá þriðji í hinni vinsælu Uncharted seríu sem hefur verið ein vinsælasta sería PlayStation 3 tölvunnar. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og sópaði að sér verðlaunum fyrir skemmtilega spilun, en leikurinn heldur í dag 92/100 stigum á Metacritic.

Inniheldur leik, bækling og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki