Karfa 0
Ultimate Air Combat + Bæklingur (PAL-A)

Ultimate Air Combat + Bæklingur (PAL-A)

4.000 kr

Ultimate Air Combat kom út fyrir NES og Famicom seint á líftíma tölvanna tveggja eða árið 1992. Leikurinn er orrustuþotu flughermir og var grafík leiksins mikið lofuð á sínum tíma. Leikurinn er byggður á japönsku bíómyndinni Aces: Iron Eagle III, en það var heiti leiksins á Famicom tölvunni. 

Inniheldur leik og bækling leiksins.

Leikurinn er PAL-A útgáfa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki