Karfa 0
UEFA Champions League 2006–2007

UEFA Champions League 2006–2007

1.000 kr

UEFA Champions League 2006–2007 er fótboltaleikur sem kom út fyrir PSP, PlayStation 2, XBOX 360 og PC árið 2007. Leikurinn var hannaður með sömu leikjavél og var notuð við FIFA 07 með smávægilegum grafískum endurbótum. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki