Karfa 0
Turning Point: Fall of Liberty

Turning Point: Fall of Liberty

1.500 kr

Turning Point: Fall of Liberty er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 3, XBOX 360 og PC árið 2008. Sögusvið leiksins er önnur tímalína seinni heimstyrjaldarinnar þar sem Þýskaland er búið að gera innrás í Bandaríkin og spilarinn þarf að sigrast á nasistum sem meðlimur andspyrnuhreyfingar í New York. Leikurinn hlaut fremur slæma dóma við útgáfu.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki