Karfa 0
Turbo Racing + Bæklingur (PAL-A)

Turbo Racing + Bæklingur (PAL-A)

3.000 kr

Turbo Racing kom upphaflega út fyrir Famicom tölvuna árið 1989 og fyldi eftir á NES tölvunni árið 1990 í Bandaríkjunum og 1991 í Evrópu. Leikurinn hét World Grand Prix - Pole to Finish í Japan en Al Unser Jr.'s Turbo Racing í Bandaríkjunum, en þar sem hann var tiltölulega óþekktur utan BNA var nafni hans sleppt í Evrópsku útgáfunni.

Inniheldur leik og bækling.

Athugið að þetta er PAL-A útgáfa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki