Sætur hopp og skopp leikur með persónunum úr Tiny Toon teiknimyndunum frá Warner Bros. Leikurinn lætur leikmann skipta á milli persóna til þess að takast á við mismunandi aðstæður, en hver persóna er mismunandi hæfileikum gædd. Góður leikur fyrir bæði yngri og eldri kynslóðina. Leikurinn kom fyrst út árið 1991 (1992 í Evrópu).