The Simpsons: Hit & Run kom út árið 2003. Leikurinn er hálfgerður klón af Grand Theft Auto seríunni en er engu að síður með sín eigin Simpons-legu efnistök sem gerir leikinn einstakann. Leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu.
Inniheldur leik og hulstur.