Karfa 0
The Lost Vikings

The Lost Vikings

7.500 kr

The Lost Vikings er Puzzle Platformer sem kom út fyrir allar helstu leikja- og heimilistölvur árið 1993. Leikurinn var gefinn út af Interplay Productions og Blizzard Entertainment, en í leiknum hefur þremur víkingum verið rænt af geimverum og fluttir í gegnum tíma og rúm þar sem eina von þeirra um að sleppa er að leysa fullt fullt af þrautum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki