Karfa 0
The Last of Us

The Last of Us

3.000 kr

The Last of Us er Action Adventure leikur sem kom út fyrir PlayStation 3 og PlayStation 4 árið 2013. Leikurinn var gefinn út af Naughty Dog og vann til fjölda verðlauna fyrir spilun og sögu og er af mörgum talinn vera einn af betri leikjum sem komið hefur út fyrir PlayStation 3. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki