The Incredible Crash Dummies
The Incredible Crash Test Dummies kom út á fjöldan öllum af leikjatölvum á árunum 1992-1994. Leikurinn er byggður á samnefndri leikfangalínu sem fangaði töluverðum vinsældum vestan hafs á svipuðum tíma. Leikurinn sjálfur er Platformer þar sem spilarinn þarf að hoppa og skoppa í gegnum nokkur borð án þess að missa alla útlimi sína í slysum og hættum sem verða á vegi hans.