Það er búið að ræna risaeðlunum frá Flintstones fjölskyldunni og því fellur það í hlut Fred Flintstone og Barney Rubble að bjarga þeim. Leikurinn er klassískur Action Platformer og nokkuð góður fyrir slíkan. Leikurinn kom út árið 1991 eingöngu á NES leikjatölvunni.