Karfa 0
The 3rd Birthday - Twisted Edition

The 3rd Birthday - Twisted Edition

12.500 kr

The 3rd Birthday er þriðju persónu RPG skotleikur sem kom eingöngu út fyrir PlayStation Portable árið 2010. Leikurinn var gefinn út af Square Enix og er þriðji leikurinn í Parasite Eve seríunni. Leikurinn fékk miðlungsdóma við útgáfu og heldur 71/100 á metacritic. 

Þessi útgáfa leiksins er safnútgáfa sem kallast Twisted Edition. Inniheldur pappaslíður utan um leikinn, hulstur, bækling, bók, tvö póstkort og leikinn sjálfan. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki