The 3rd Birthday er þriðju persónu RPG skotleikur sem kom eingöngu út fyrir PlayStation Portable árið 2010. Leikurinn var gefinn út af Square Enix og er þriðji leikurinn í Parasite Eve seríunni. Leikurinn fékk miðlungsdóma við útgáfu og heldur 71/100 á metacritic.
Þessi útgáfa leiksins er safnútgáfa sem kallast Twisted Edition. Inniheldur pappaslíður utan um leikinn, hulstur, bækling, bók, tvö póstkort og leikinn sjálfan.