The 3D Battles of WorldRunner
Sestu í sófann og skelltu á þig þrívíddargleraugunum. 3D Worldrunner er óhefðbundin og skemmtilegur Shooter/Platformer þar sem spilarinn hleypur í gegnum litríkan heim og berst við geimsnáka. Ef viljinn er fyrir hendi er hægt að stilla leikinn á að spilast í þrívídd sem gefur leiknum meiri dýpt. Leikurinn kom út árið 1987.