Karfa 0
Tetris

Tetris

950 kr

Gameboy útgáfan af Tetris hefur vermt milljónir illra lýstra skjáa í gegnum áratugina sem hann hefur verið til, enda hörkuleikur fyrir unga jafnt sem aldna.

Athugið að límmiðinn utan á leiknum er mjög illa farinn. Verð er lækkað vegna þessa. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki