Karfa 0
Tetris (JP)

Tetris (JP)

1.000 kr

Gameboy útgáfan af Tetris hefur vermt milljónir illra lýstra skjáa í gegnum áratugina sem hann hefur verið til, enda hörkuleikur fyrir unga jafnt sem aldna.

Athugið að þetta er Japanska útgáfa leiksins. Lítill sem enginn texti er í leiknum og hefur það því enga áhrif á spilun. Gott er að taka fram að allir Game Boy leikir eru svæðislausir og spilast því í hvaða Game Boy tölvu sem er.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki