Karfa 0
Taxi Rider

Taxi Rider

2.000 kr

Taxi Rider kom upphaflega út fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2004 í Japan, en kom ekki út fyrr en árið 2006 í Evrópu. Leiknum svipar mikið til Crazy Taxi frá SEGA en með aðeins öðruvísi áherslum. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki