Karfa 0
Takkagúmmí fyrir SNES fjarstýringu

Takkagúmmí fyrir SNES fjarstýringu

500 kr

Með aldrinum verða takkar á fjarstýringum lausari í sér og bregðast ekki eins hratt við og þegar fjarstýringin var glæný. Þetta getur þýtt að gúmmíið undir tökkunum er farið að eyðast og leiðnin því farin að minnka á milli takkans og kísilborðsins inní fjarstýringunni. Með því að skipta gúmmíinu út er oftast hægt að gera gömlu fjarstýringuna sem nýja. 

Pakkinn inniheldur alla þá sílikon íhluti sem þarf í eina staðlaða SNES fjarstýringu.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki