Karfa 0
Super Skidmarks

Super Skidmarks

3.500 kr

Super Skidmarks er léttgeggjaður kappakstursleikur sem kom upphaflega út á AMIGA en var vegna vinsælda sinna fluttur yfir á Mega Drive. Leikurinn hefur það sérkenni að vera á svokölluðu J-Cart sem leyfir allt að fjórum spilurum að spila í einu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki