Karfa 0
Super Monaco GP

Super Monaco GP

1.500 kr

Super Monaco GP er Formula 1 kappakstursleikur sem kom út á allar helstu leikjatölvur og leikjakassa sem SEGA var með í gangi á árunum 1989-1991. Leikurinn var mjög vinsæll og fékk frábæra dóma á sínum tíma.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki