Karfa 0
Super Mario Land

Super Mario Land

2.250 kr

Super Mario Land kom út árið 1989 og var leikurinn sem fylgdi með allra fyrstu Game Boy tölvunum. Leikurinn hlaut frábæra dóma fyrir spilun og hljóð en þótti heldur stuttur enda aðeins 12 borð á lengd. Leikurinn seldist í yfir 18 milljón eintökum sem er milljón eintökum fleira en Super Mario Bros. 3 fyrir NES seldist í.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki