Super Hang On er mótorhjólaleikur sem kom út á spilakössum árið 1987 og fylgdi svo eftir á Sega Mega Drive árið 1989. Leikurinn fylgdi oft með Sega tölvunni á safnleikjahylkjum en leikurinn einn og sér er aðeins sjaldséðari. Leikurinn fékk góða dóma á sínum tíma og er oft nefndur sem einn af betri kappakstursleikjum Sega Mega Drive tölvunna.