Karfa 0
Super Game Boy

Super Game Boy

6.000 kr

Super Game Boy viðbótin kom út árið 1994, og gerir Super Nintendo tölvum kleyft að lesa og spila Game Boy leiki (og suma Game Boy Color leiki). Super Game Boy viðbótinni er stungið í SNES tölvuna líkt og venjulegum SNES leik, og Game Boy leik stungið ofan í viðbótina. 

Vert er að taka fram að sumir Game Boy leikir framleiddir eftir 1993 voru sérstaklega gerðir með það í huga að spilast einnig í gegnum Super Game Boy, en þeir leikir nýta oftast kraft SNES tölvunnar í betri grafík, hljóð eða möguleika á dýpri spilun. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki