Star Wars: The Force Unleashed kom út árið 2008 fyrir fjöldan allan af leikjatölvum. Leikurinn er Action Adventure leikur sem tekur sér stað í Star Wars heiminum. Leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu.
Athugið að þrátt fyrir þýskan miða er enska valkostur í leiknum.