Karfa 0
Star Ocean: Till the End of Time (NTSC)

Star Ocean: Till the End of Time (NTSC)

2.500 kr

Star Ocean: Till the End of Time er fjórði leikurinn í Star Ocean seríunni, en hann kom út eingöngu fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2004. Leikurinn var gefinn út af Square Enix sem eru hvað þekktastir fyrir Final Fantasy seríuna. Leikurinn fékk ágætis dóma og heldur enn í dag 81/100 í Metascore, en IGN setti leikinn í 58. sæti yfir 100 bestu PS2 leiki sem hafa komið út.

Inniheldur leik, hulstur, ytra pappahulstur og bækling. Athugið að þetta er NTSC útgáfa leiksins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki