Sonic the Hedgehog 3 er þriðji Sonic leikurinn sem kom út fyrir Sega Mega Drive tölvuna. Leikurinn er líkt og fyrri leikir hraður og litríkur Platformer með frábærri tónlist. Leikurinn kom út árið 1994 og fékk frábæra dóma við útgáfu.
Athugið að þetta er Genesis útgáfa leiksins.