Karfa 0
Solar Jetman: Hunt for the Golden Warship

Solar Jetman: Hunt for the Golden Warship

3.500 kr

Solar Jetman er geimskotleikur sem er þó ekki eins línulegur og margir slíkir frá þessum tíma. Spilarinn þarf ekki bara að skjóta óvini heldur þarf hann líka að hugsa um þyngdaraflið og hröðun svo geimskipið klessi ekki á veggi.

Athugið að eitt horn límmiðans er aðeins farið að flagna frá. Hægt væri að líma það til baka.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki