SOCOM U.S. Navy SEALs er þriðju persónu taktískur skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 árið 2002. Spilarinn fær það hlutverk að leiða fjóra sérsveitarmenn í gegnum fjöldan allan af hættulegum hernaðarlegum aðgerðum. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og gat af sér átta framhaldsleiki.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.