Í þessum snilldar 3D-Platform leik frá 1990 þurfa einn eða tveir spilarar í líki snáka að komast í gegnum 11 þrautaborð, með því að éta nægilega mikið af kúlum svo þeir vigti nóg til að klára borðið. Þessi leikur er sérstaklega skemmtilegur í samspili tveggja leikmanna.