Karfa 0
Sky Target

Sky Target

9.000 kr

Sky Target er railshooter leikur með orrustuþotum sem hefur verið líkt við Afterburner leikina á eldri Sega tölvum. Sky Target var upphaflega eingöngu á spilakössum en var færður yfir á Sega Saturn með miklum endurbótum árið 1997.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki