SingStar leikirnir eru keppnisleikir þar sem einn eða fleiri spilari syngja með frægum lögum og fá stig byggt á því hve vel þeir ná að halda sömu nótu og upphaflega lagið. SingStar ABBA inniheldur vinsælustu lög ofurpopphljómsveitarinnar ABBA.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.