SingStar er fyrsti SingStar leikurinn til að koma út fyrir PlayStation 2 tölvuna þar sem spilarar nota sérstakan SingStar aukabúnað til að syngja með lögum og líkja eftir þeim hvað best. Leikurinn kom út árið 2004 og fylgdi rúmur tugur af SingStar leikjum honum eftir.
Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að hulstur leiksins gæti verið blátt eða hvítt.