Karfa 0
Salt Lake 2002

Salt Lake 2002

1.000 kr

Salt Lake 2002 var opinberi tölvuleikur nítjándu vetrarólympíuleikanna sem voru haldnir í Utah fylki Bandaríkjanna árið 2002. Leikurinn inniheldur fjöldan allan af vetraríþróttagreinu og hægt er að spila sem 16 mismunandi þjóðir. Leikurinn fékk fremur dræma dóma við útgáfu.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki