RetroGEN breytistykkið frá Retro-Bit gerir þér kleyft að spila Genesis og Mega Drive leiki í SNES tölvunni þinni. RetroGEN er stungið ofan í SNES tölvuna eins og um leik sé að ræða og Sega leik stungið ofan í RetroPORT. RetroPORT túlkar svo Sega leikinn fyrir SNES tölvuna svo hún getur spilað þá. RetroPORT virkar með öllum Super Nintendo tölvum óháð því fyrir hvaða svæði tölvan er gerð.