RC Revenge Pro kom út árið 2000 fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna, en leikurinn er endurbætt útgáfa af RC Revenge sem kom áður út fyrir PlayStation. Leikurinn er kappakstursleikur þar sem spilarinn stýrir fjarstýrðum farartækjum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.