Karfa 0
Pursuit Force: Extreme Justice

Pursuit Force: Extreme Justice

1.750 kr

Pursuit Force er bílaorrustuleikur sem kom út árið 2007 eingöngu fyrir PlayStation Portable leikjatölvuna. Leikurinn, sem er framhald af leiknum Pursuit Force frá 2005, fékk góða dóma við útgáfu og heldur enn í dag 73/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki