Karfa 0
Probotector

Probotector

7.500 kr

Probotector, betur þekktur sem Contra, er Run and Gun Platformer leikur sem var gefinn út af Konami fyrir Famicom og NES árið 1987. Leikurinn varð strax mjög vinsæll og er af mörgum talinn vera með betri leikjum tölvunnar, sérstaklega þegar kemur að fjölspilun. 

 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki