Karfa 0
Perfect Dark

Perfect Dark

4.000 kr

Perfect Dark er fyrstu persónu skotleikur sem var gefinn út af Rare fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna árið 2000. Leikurinn var á sínum tíma kallaður arftaki 007 Golden Eye sem Rare gaf út árið 1997, en leikurinn keyrir á sömu vél og margt í spilun leiksins er sambærilegt. Leikurinn fékk glimmrandi dóma á sínum tíma og heldur enn í 97/100 á metacritic.

Athugið að leifar af límmiða eru á límmiða leiksins. Með þolinmæði er hægt að fjarlægja leifarnar án þess að skemma miðann.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki